Ígrædd lækningatæki
Framleiðendur lækningatækja mæla með því að 15,3 sentímetra (6 tommu) lágmarksbil sé haft á milli þráðlauss tækis og
ígrædds lækningabúnaðar, eins og gangráðs eða ígrædds hjartarafstuðstækis til þess að komist sé hjá hugsanlegri truflun
í lækningabúnaðinum. Einstaklingar með slíkan búnað ættu:
•
Alltaf að halda tækinu í meira en 15,3 sentímetra (6 tommu) fjarlægð frá lækningatækinu.
•
Ekki að bera tækið í brjóstvasa.
•
Halda þráðlausa tækinu að eyranu sem er fjær lækningatækinu.
•
Ef grunur leikur á að truflun sé að verða skal slökkva á þráðlausa tækinu.
•
Fylgja skal leiðbeiningum framleiðanda lækningatækisins.
Ef þú hefur spurningar um notkun þráðlausa tækisins með ígræddum lækningabúnaði skaltu hafa samband við
heilbrigðisstarfsfólk.
Vöru- og öryggisupplýsingar 117