Vistaðu öryggisafrit af tengiliðum þínum á Nokia-þjónustunni
Ef þú vistar öryggisafrit af tengiliðunum þínum á Nokia-þjónustunni er leikur einn að
afrita þá yfir í nýjan síma. Ef símanum verður stolið eða hann skemmist hefurðu eftir
sem áður aðgang að tengiliðalistanum á netinu.
Veldu >
Tengiliðir
.
Veldu táknið
>
Ovi samstilling
>
Samstilla
.
Tengiliðir
49
Ef þú leyfir sjálfvirka samstillingu tekur Nokia-þjónustan sjálfkrafa öryggisafrit af
öllum breytingum sem þú gerir á tengiliðalistanum.
Þú þarft að vera með Nokia-áskrift til að geta notað Nokia-þjónustuna. Þú verður
beðin(n) um að stofna áskrift ef þú opnar einhverja Nokia-þjónustu í símanum.
Ef þú notar Nokia-samstillingu til að samstilla tengiliðina þína sjálfkrafa skaltu ekki
leyfa samstillingu tengiliða með annarri þjónustu þar sem það getur leitt til árekstra.
Ekki er hægt að velja Nokia-samstillingu fyrir tengiliði ef þú samstillir tengiliði í Mail
for Exchange.