Nokia E6 00 - Innkaupalisti búinn til

background image

Innkaupalisti búinn til

Auðvelt er að týna innkaupalistum sem skrifaðir eru á miða. Í stað þess að skrifa

þá á miða geturðu búið til innkaupalista í Minnismiðar. Þá fer listinn með þér hvert

sem þú ferð! Einnig geturðu sent listann á aðra, til dæmis fjölskyldumeðlimi.

Veldu >

Minnism.

.

1 Veldu

Búa til minnismiða

.

2 Sláðu inn texta í minnismiðareitinn.

Senda listann
Opnaðu minnismiðann og veldu táknið

>

Senda

og sendiaðferð.