Nokia E6 00 - Skjótur aðgangur með hraðtökkum

background image

Skjótur aðgangur með hraðtökkum
Með hraðtökkunum er fljótlegt að opna forrit og verkefni. Hverjum takka hefur verið

úthlutað forriti og verkefni.

Hraðtökkum breytt
Veldu >

Stillingar

og

Sími

>

Hraðtakkar

. Þjónustuveitan kann að hafa úthlutað

forritum á takkana og þá geturðu ekki breytt þeim.

1 Heimatakki. Til að opna aðalvalmyndina skaltu ýta á heimatakkann. Til að fara

aftur á heimaskjáinn skaltu ýta aftur á heimatakkann. Til að skipta á milli opinna

forrita skaltu halda heimatakkanum inni.

2 Pósttakki. Til að opna sjálfgefið pósthólf skaltu ýta á pósttakkann. Til að byrja að

skrifa póst skaltu halda pósttakkanum inni.

3 Dagbókartakki. Til að skoða dagbók símans skaltu ýta á dagbókartakkann. Til að

búa til nýtt fundaratriði skaltu halda dagbókartakkanum inni.

4 Tengiliðatakki. Til að opna tengiliðalistann skaltu ýta á tengiliðatakkann. Til að

búa til nýjan tengilið skaltu halda tengiliðatakkanum inni.