Nokia E6 00 - Öryggisafritun skráa

background image

Öryggisafritun skráa
Viltu vera viss um að tapa ekki neinum mikilvægum skrám? Hægt er að taka

öryggisafrit af minni símans og vista það á samhæfri tölvu.

1 Opnaðu Nokia Suite í tölvunni þinni.
2 Tengdu símann við tölvu. Veldu

Nokia Ovi Suite

sem USB-stillingu, ef beðið er um

það.

3 Í Nokia Suite velurðu

Verkfæri

>

Öryggisafrit

.

Mælt er með því að öryggisafrit sé reglulega tekið af gögnum í minni símans og það

vistað á samhæfri tölvu.

Ábending: Ef síminn inniheldur höfundarréttarvarið efni skaltu nota Nokia Suite til að

taka öryggisafrit af leyfinu og efninu og vista það á tölvu.