Samstilling efnis milli símans og ytri netþjóns
Samstilltu mikilvægt efni á milli símans og ytri netþjóns til að búa til afrit sem þú getur
opnað hvar sem þú ert.
Veldu >
Stillingar
og
Tengingar
>
Gagnaflutningur
>
Samstilling
.
Þú gætir fengið þessar stillingar í stillingaskilaboðum frá þjónustuveitunni.
Stillingarnar fyrir samstillingu eru vistaðar sem samstillingarsnið. Þegar forritið er
opnað birtist sjálfgefna samstillingarsniðið eða það sem var síðast notað.
Velja og hafna gerðum efnis
Veldu gerð efnis.
Samstilling efnis
Veldu táknið
>
Samstilla
.