Búðu til skyggnusýningu
Viltu gera myndirnar úr sumarfríinu að flottri skyggnusýningu? Með því að nota
sniðmát fyrir ýmis tækifæri og viðburði er hægt að búa til skyggnusýningar fyrir
afmæli og veislur eða frídaga.
Veldu >
Klippiforrit
.
1 Velja skal
.
2 Veldu sniðmát til að nota fyrir skyggnusýninguna. Þegar þú velur sniðmát er
forskoðun birt.
3 Veldu
til að bæta myndum við skyggnusýninguna.
4 Veldu til að bæta við hljóðum til að spila í bakgrunninum.
5 Til að bæta við titli velurðu .
6 Forskoðaðu og vistaðu skyggnusýninguna þína.
Veldu >
Myndskeið
til að skoða skyggnusýninguna síðar.