Nokia E6 00 - Finna staðsetningu

background image

Finna staðsetningu
Kortaforritið hjálpar þér að finna tilteknar staðsetningar og fyrirtæki.

Veldu >

Kort

og .

1 Sláðu inn leitarorð, svo sem götuheiti eða nafn staðar.
2 Veldu hlut úr niðurstöðulistanum sem birtist.

Staðurinn er sýndur á kortinu.

Farið aftur í niðurstöðulistann sem birtist
Veldu .

Ábending: Á leitarskjánum er einnig hægt að velja af lista yfir eldri leitarorð.

Leitað að mismunandi gerðum nálægra staða
Veldu og svo flokk, t.d. samgöngur, gistingu eða verslun.

Ábending: Hægt er að nota upplýsingasíðu staðar til að fá einfalda leiðsögn að honum,

skoða tengiliðaupplýsingar tengdar staðnum eða vista hann eða deila með öðrum.

Veldu staðinn, og hann birtist á kortinu. Veldu upplýsingasvæðið efst á skjánum til að

skoða upplýsingasíðuna.

Ef ekkert finnst skaltu ganga úr skugga um að þú hafir stafað leitarorðin rétt. Léleg

internettenging getur einnig haft áhrif á árangur þegar leitað er á netinu.

Kort

81

background image

Ef kort af svæðinu eru vistuð í símanum er einnig hægt að leita á þeim til að spara

gagnaflutningskostnað við leit á internetinu. Leitarniðurstöðurnar kunna hins vegar

að vera takmarkaðar.