Nokia E6 00 - Ekið á áfangastað

background image

Ekið á áfangastað
Þegar þú þarft nákvæmar leiðbeiningar við akstur kemur Akstur þér á leiðarenda.

Velja skal >

Akstur

.

76

Kort

background image

Ekið á áfangastað
Veldu

Velja áf.st.

og svo valkost.

Byrjað að aka án þess að áfangastaður hafi verið valinn
Velja skal

Aðeins akstur

. Kortið fylgir staðsetningu þinni.

Ekið heim
Veldu

Keyra heim

.

Þegar þú velur

Keyra heim

í fyrsta skipti þarftu að tilgreina heimastaðsetningu þína.

Breyta staðsetningu heimilis
Veldu

>

Stillingar

>

Heimastaðsetning

>

Endurstilla

.

Fara skal að öllum staðbundnum lögum. Ætíð skal hafa hendur frjálsar til að stýra

ökutækinu við akstur. Umferðaröryggi skal ganga fyrir í akstri.