Hvað á að gera þegar minnið er fullt?
Ef síminn birtir tilkynningu um að minnið sé fullt skaltu fjarlægja öll forrit og efni sem
þú þarft ekki að nota úr minni hans.
112 Meiri hjálp
Ef þú færð tilkynningu um að minni sé ekki nægilegt þegar þú eyðir mörgum atriðum
í einu skaltu eyða einu atriði í einu og byrja á þeim minnstu.
Afritaðu efnið sem þú vilt eiga og vistaðu í gagnageymslu, á samhæfu minniskorti (ef
það er til staðar) eða á samhæfri tölvu. Settu forrit upp í gagnageymslu eða á
minniskorti í stað minnis símans ef þú getur.